Andrými í litum og tónum - „Oblivion“
May
25
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Oblivion“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Kristrún Helga Björnsdóttir ,flauta
Þröstur Þorbjörnsson, gítar

Efnisskrá:
Pascal Jugy (1964)
Arpam
1. Des brumes au zénith
2. Effervescence
3. En attendant l´aube

Ferenc Farkas (1905-2000)
Egloga
Burattinata

Astor Piazzolla (1921-1992)
Oblivion

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Fine Feathered Friends“
Apr
27
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Fine Feathered Friends“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind María Tómasdóttir, flauta
Carolyn Chen, guqin

Efnisskrá:
Berglind Tómasdóttir: Bambaló
fyrir flautu

Carolyn Chen/Berglind Tómasdóttir: Fine Feathered Friends
fyrir guqin og flautu

Carolyn Chen: Stomach of ravens (frumflutningur)
fyrir flautu

Þorkell Sigurbjörnsson: Oslóarræll
fyrir flautu

Upplýsingar um flytjendur má finna hér:
http://berglindtomasdottir.com
http://www.carolyn-chen.com

Mynd:
Antje Taiga Jandrig

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Rammar“
Mar
23
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Rammar“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Aðgangur er ókeypis.

Flytjandi:

Pamela De Sensi

Efnisskrá:

Elin Gunnlaugsdóttir (1965- )

Albúm fyrir altflautu og lúppu (2015)

 

Haraldur Sveinbjörnsson (1975- )

Lög/Layers fyrir kontrabassalfutu og lúppu (frumflutningur)

 

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Rammar/Frames fyrir kontrabassaflautu og lúppu (frumflutningur)

View Event →
Andrými í litum og tónum
Feb
23
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Alberto Ginastera: Duo op. 13 (1945)

I. Sonata
II. Pastorale
III. Fuga


Heitor Villa-Lobos: Chôros No. 2 (1927)


André Jolivet: Sonatine (1961)

I. Andantino
II. Quasi cadenza - Allegro
III. Intermezzo - Vivace
 

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Frá Fukushima til Kentish“
Nov
24
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Frá Fukushima til Kentish“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
 Aðgangur er ókeypis.


Flytjendur:
Björn Davíð Kristjánsson flauta
Þórarinn Sigurbergsson gítar

Efnisskrá:

K. Fukushima: Mei
Oliver Kentish: Úr Petite Suite fyrir flautu og gítar:
Prélude
Sarabande
Gigue
F. M. Veracini: Largo úr Sonate op. 2 nr. 6.
J. S. Bach: Sarabande út Sellósvítu nr. 3.
R. Sierra: Primera Crónica del Descubrimiento: Leyenda Taína Danza
Piazzolla: Bordel 1900 úr Histoire du TangoHugmyndin með Andrými í litum og tónum er að fólki gefist kostur á að eiga nærandi stund við samtal milli sjónlistar og tónlistar.
 
 „Við verðum að endurheimta tímann sjálfan. Slíta hugsunina um hámarks afköst, „tíminn er peningar“ og gefa tímanum rými til að streyma í öfuga átt - til okkar.
 
 Við verðum að taka tímann aftur inn í okkur til að leyfa meðvitundinni að anda og óreiðukendum hugum okkar að staldra við og hljóðna. Þetta getur listin gert og söfn í nútímanum rúmað.“
 
 - Bill Viola
 
 Tónleikaröðin er styrkt af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.
 
 Það er tími til að hægja á taktinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.
 
 In collaboration with The National Gallery of Iceland The Icelandic Flute Ensemble conducts a lunch-time concert series in The National Gallery. The concerts take place the last Friday of each month the IFE performs chamber music programs of diverse styles. Admission is free of charge.
 
 The repertoire consists of all variations of flute chamber music, from solo flute to combinations with other instruments as for example cello or guitar. Andrými í litum og tónum means literally "A space to breathe in colors and music“ and the concept is to give individuals a chance to experience a relaxing moment of conversation between art and music.
 
 "We have to reclaim time itself, wrenching it from the "time is money" maximum efficiency and make room for it to flow the other way - towards us.
 
 We must take time back into ourselves to let our consciousness breathe and our cluttered minds be still and silent. This is what art can do and what museums can be in today's world."
 
 - Bill Viola

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Sumarkveðja“
Sep
29
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Sumarkveðja“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
 Aðgangur er ókeypis.Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir -flauta
Dagný Marinósdóttir - flauta
Emilía Rós Sigfúsdóttir- flauta
Karen Erla Karólínudóttir - flauta


Georg Philipp Telemann (1681-1767)

Konsert fyrir fjórar flautur
Adagio – Allegro
Grave
Allegro

Eugéne Bozza (1905 – 1991)

Jour D’été A La Montagne
I Pastorale
II Aux Bords Du Torrent
III Le Chant Des Forets
IV Ronde

Johann Sebastian Bach (1685 – 1750)  

Sheep May Safely Graze

View Event →
Andrými í litum og tónum - „L’amour, l’amour “
Aug
25
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „L’amour, l’amour “

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Sennilega er fátt nýtt undir sólinni þegar talið berst að ástinni og viðfangsefnið vinsælt umfjöllunarefni listamanna um heim allan. Verkin á þessum tónleikum tengjast öll ástinni á einn eða annan hátt og eiga sinn sérstaka stað í hjörtum flytjenda. Flutt verða verk eftir Saint-Saens, Elgar, Gaubert og Borne. Flytjendur eru Hafdís Vigfúsdóttir flauta og
Kristján Karl Bragason píanó.

Efnisskrá:
Camille Saint-Saens: Rómansa op. 37
Edward Elgar: Salut d’Amour
Philippe Gaubert: Madrigal
Francois Borne: Carmen Fantasía
 

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Fléttur“
Jul
28
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Fléttur“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Margrét Hrafnsdóttir - sópran
Karen Erla Karólínudóttir - flauta
Ingunn Hildur Hauksdóttir - píanó

Efnisskrá:
André Caplet (1878-1925) Viens! Une flûte invisible soupire...

Léo Delibes (1836-1891) Le Rossignol

Øistein Sommerfeldt (1919-1994) Hildring I Speil, Op. 48
I. Landskap með sne
II. Ord mellom trærne
III. Lyst klirrende vår

Georges Hüe (1858-1948) Soir Païen

Camille Saint-Saëns (1835-1921) Une flûte invisible

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Herberging“
Jun
30
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Herberging“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Á tónleikum flytur Berglind Tómasdóttir eigin verk fyrir flautur og rafhljóð af væntanlegri plötu.

Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari og tónskáld sem vinnur þvert á miðla. Í verkum sínum leitast hún við að kanna ímyndir og erkitýpur sem og tónlist sem félagslegt fyrirbæri. Sem flautuleikari hefur Berglind komið fram á hátíðum víðs vegar í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hún hefur jafnframt leikið inn á fjölda hljóðrita, meðal annars sem einleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Verk Berglindar hafa meðal annars verið pöntuð og flutt á vegum Flautusamtaka Bandaríkjanna (The National Flute Association), Norrænna músíkdaga, Myrkra músíkdaga og Listahátíðar í Reykjavík. Berglind stundaði nám í flautuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Konunglega danska konservatoríið og lauk doktorsprófi í flutningi samtímatónlistar frá Kaliforníuháskóla í San Diego árið 2013. Berglind er dósent við Listaháskóla Íslands.

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

View Event →
Andrými í litum og tónum
Jun
2
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Baldvin Snær Hlynsson, píanó
Bergur Einar Dagbjartsson, trommur
Kristín Ýr Jónsdóttir, flauta
Snorri Skúlason, kontrabassi

Efnisskrá:
Suite for Flute and Jazz Piano Trio - Claude Bolling
1. Baroque and Blue
2. Sentimentale
3. Javanaise
5. Irlandaise

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Texti og tónar“
Apr
28
to Apr 29

Andrými í litum og tónum - „Texti og tónar“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir, þverflauta
Björn Davíð Kristjánsson, þverflauta
Jón Guðmundsson, þverflauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, þverflauta

Efnisskrá:
D.Scarlatti: Pastorale (4 fl.)
W.A.Mozart: Dúett nr. 1 K378, (2 fl.)
W.F.Bach: Sónata nr. 1 í e-moll, (2. fl.)
G.Telemann: La Caccia (4.fl.)

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Bach í hádeginu“
Mar
31
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Bach í hádeginu“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur: Hafdís Vigfúsdóttir, flauta
Halldór Bjarki Arnarson, semball

Efnisskrá

J.S. Bach: Sónata í Es-dúr BWV 1031
I. Allegro moderato
II. Siciliana
III. Allegro

J.S. Bach: Sónata í E-dúr BWV 1035
I. Adagio ma non tanto
II. Allegro
III. Siciliano
IV. Allegro assai

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.


Hafdís Vigfúsdóttir hefur lokið burtfararprófi í flautuleik frá Tónlistarskóla Kópavogs, B.Mus. gráðum frá Listaháskóla Íslands og Konunglega Konservatoríinu í Den Haag í Hollandi, sem og fjórum diplómum í flautuleik og kammertónlist frá Konservatoríinu í Rueil-Malmaison í Frakklandi, auk mastersgráðu frá Tónlistarháskólanum í Osló. Aðalkennarar Hafdísar gegnum tíðina hafa verið þau Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau, Philippe Pierlot, Juliette Hurel, Per Flemström og Tom Ottar Andreassen. Árið 2010 hlaut Hafdís önnur verðlaun í “Le Parnasse”, alþjóðlegri tónlistarkeppni í París. Hafdís hefur komið fram sem einleikari með Íslenska flautukórnum, Kammersveit Reykjavíkur, Ungfóníu, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á námsárunum lék hún með ýmsum hljómsveitum, m.a. Ungdomssymfonikerne, Orchestra NoVe og Norsku útvarpshljómsveitnni (KORK). Hafdís hefur frá því hún flutti heim gegnt lausamennsku við Sinfóníuhljómsveit Íslands og hljómsveit Íslensku óperunnar. Hún er ein stofnenda og skipuleggjanda Tónlistarhátíðarinnar Bergmál á Dalvík (2010 - 2016). 

Halldór Bjarki Arnarson lauk framhaldsprófi í hornleik vorið 2011 frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Kennarar hans voru Darren Stoneham, Anna Sigurbjörnsdóttir, Emil Friðfinnsson og Joseph Ognibene. Hann sótti tíma á píanó meðfram hornnáminu hjá Hauki Guðlaugssyni, Halldóri Haraldssyni, og seinna Thomas Hell. Í júlí 2016 lauk hann fjögurra ára Bachelorsnámi við tónlistarháskólann í Hannover með horn sem aðalfag undir handleiðslu Markusar Maskuniitty. Haustið 2014 bætti hann við sig námi í tölusettum bassa á sembal hjá Zvi Meniker, prófessor við hinn sama skóla, og tók uppfrá því virkan þátt í deild gamallar tónlistar þar. Halldór hefur fengist við aðrar tónlistarstefnur þar að auki. Hann syngur og leikur á söguleg íslensk hljóðfæri í þjóðlagahljómsveitinni Spilmenn Ríkínís og kemur reglulega fram sem djass- og dægurlagapíanisti svo eitthvað sé nefnt. Halldór hefur þó nokkrum sinnum átt innlegg í sjóði nýrra íslenskra tónverka, og hafa verk hans verið flutt við ýmis tækifæri, bæði á Íslandi og í Þýskalandi. Helstu leiðbeinendur hans í þeirri grein hafa verið Atli Heimir Sveinsson og John A. Speight.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Homage to Enrique Granados (1867-1916)“
Mar
3
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Homage to Enrique Granados (1867-1916)“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Pamela De Sensi- flauta
Páll Eyjólfsson - gítar

Efnisskrá:
Enrique Granados (1867-1916) Valsos poétics

- Vivace Molto

- I Melodico

- II tempo di vals noble

-III Tempo de vals lento

-IV Allegro humoristico

-V Allegretto elegante

-VI Quasi ad libitum

-VII Vivo

Enrique Granados (1867-1916) Danza espanola n. 5

Carlos Radaelli Petite Milonga

Tónleikarnir eru stkyrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytistins

Ferilskrá:
Pamela De Sensi lauk einleikaraprófi 1998 frá "Conservatorio di Musica L. Perosi” í Campobasso á Ítalíu og svo lokaprófi í kammertónlist frá "Conservatorio di Musica S.Cecilia" í Róm 2002 . Einnig hefur hún sótt tíma hjá heimskunnum flautuleikurum s.s. C. Klemm, M.Ziegler, F. Reengli, T. Wye, M. Larrieu. Hún hefur tekið þátt í mörgum keppnum sem sólisti og utan Ítalíu og alltaf orðið í efstu sætum. Pamela hefur spilað á fjölda tónleika víðs vegar bæði sem einleikari sem og í kammertónlist og má þar nefna í Frakklandi, Spáni, Englandi, Kasakstan, Mexíkó, Íslandi, Færeyjum, Finnlandi, í Bandaríkjunum og víðsvegar á Ítalíu. Hún er stjórnandi Töfrahurð bókaútgáfu, og kennir við Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla Sigursveins.

Páll Eyjólfsson lauk einleikaraprófi á gítar frá Gítarskólanum, Eyþóri Þorlákssyni og í hliðargreinum frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Páll fór í framhaldsnám til Alcoy á Spáni þar sem hann nam í einkatímum hjá José Luís González, sem var einn af nemendum Andrés Segovia. Fjölmargir tónlistarnemar hafa sótt gítartíma til Páls í ýmsum tónlistarskólum í Reykjavík, en hann hefur samhliða kennslunni haldið tónleika víðsvegar um landið og í nokkrum Evrópulöndum. Ríkisútvarpið hefur gert upptökur með leik hans, m.a. með Sinfóníuhljómsveit Íslands, gítarkonsert eftir John A. Speight, og áður hafa komið út geisladiskar þar sem Páll spilar með öðrum hljóðfæraleikurum. 2009 kom út einleiksdiskur þar sem Páll leikur verk eftir spænska tónskáldið Tárrega og brasilíska tónskáldið Villa-Lobos.

View Event →
Andrými í litum og tónum
Jan
27
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Georg Friedrich Händel:

IX. Sonate A-moll (Hallenser Sonate nr.1)
Adagio
Allegro
Adagio
Allegro

I. sonate E-moll (op.1, Nr.1a)
Larghetto
Andante
Largo
Allegro
Presto

Flytjendur:
Jón Guðmundsson - flauta
Bjarni Þór Jónatansson - píanó

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Smáperlur“
Dec
2
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Smáperlur“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Philippe Gaubert ( 1879-1941)

Deux Esquisses

I Soir sur la plaine

II Orientale

Romance

Sicilienne

Fantaisie: Moderato, quasi fantasia- Vif


Efnisskráin skartar  smáperlum fyrir þverflautu og píanó eftir franska tónskáldið og flautuleikarann Philippe Gaubert (1879-1941). Þessi tónlist var samin í upphafi 19. aldar og á millistríðsárunum. Verkin eru rómantísk og hugljúf tækifæristónlist. Petrea Óskarsdóttir þverflautuleikari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari eru kennarar í Eyjafirði og virk í tónlistarlífi landsins. Petrea er leiðandi flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og kemur fram á ýmsum tónleikum þess utan. Hún leikur reglulega með Íslenska flautukórnum og er núverandi formaður hópsins.Þórarinn er einnig virkur þáttakandi í tónleikahaldi af ýmsu tagi og hefur gefið út bækur og geisladisk með íslenskri tónlist.

Flytjendur:

Petrea Óskarsdóttir, flauta

Þórarinn Stefánsson, píanó

View Event →
Oct
28
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Gabriel Fauré (1845 – 1924) Sicilienne op. 78
Morceau de concours
André Caplet (1878 – 1925) Viens! Une flûte invisible soupire...
Camille Saint-Saëns (1835 – 1921) Une flûte invisible
Eugène Bozza (1905 – 1991) Aria
Lili Boulanger (1893 – 1918) Nocturne
Maurice Ravel (1875-1937) Pièce en forme de Habanera

Flytjendur:
Hafdís Vigfúsdóttir - flauta
Hildigunnur Einarsdóttir - mezzósópran
Kristján Karl Bragason - píanó

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran hóf snemma tónlistarnám og söng í Barnakór Grensáskirkju undir stjórn Margrétar Pálmadótur. Á menntaskólaárunum söng hún í Hamrahlíðarkórnum undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Hildigunnur lauk burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík 2010 undir handleiðslu Signýjar Sæmundsdótur og Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur. Hildigunnur sótti síðar einkatíma hjá Janet Williams í Berlín og Jóni Þorsteinssyni í Utrecht. Hún er mjög virk í kórastarfi og er meðlimur í Barbörukórnum auk þess sem hún hefur komið fram með Schola Cantorum og kór Íslensku Óperunnar og starfað við útfararsöng síðan árið 2005. Hildigunnur stjórnar, ásamt Lilju Dögg Gunnarsdóttur, Kvennakórnum Kötlu og einnig yngstu deild Stúlknakórs Reykjavíkur. Hún kemur reglulega fram sem einsöngvari með kórum og hljóðfæraleikurum og stundar auk þess nám í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands, en þar sækir hún söngtíma til Hlínar Pétursdótur Behrens og Selmu Guðmundsdótur. Hildigunnur var tilnefnd sem söngkona ársins til íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 fyrir flutning sinn á lögum Karls Ottós Runólfssonar, ásamt kammerhópnum Kúbus.


Hafdís Vigfúsdóttir hefur lokið burtfararprófi í flautuleik frá Tónlistarskóla Kópavogs, B.Mus. gráðum frá Listaháskóla Íslands og Konunglega Konservatoríinu í Den Haag í Hollandi, sem og fjórum diplómum í flautuleik og kammertónlist frá Konservatoríinu í Rueil-Malmaison í Frakklandi, auk mastersgráðu frá Tónlistarháskólanum í Osló. Aðalkennarar Hafdísar gegnum tíðina hafa verið þau Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau, Philippe Pierlot, Juliette Hurel, Per Flemström og Tom Ottar Andreassen. Árið 2010 hlaut Hafdís önnur verðlaun í “Le Parnasse”, alþjóðlegri tónlistarkeppni í París. Hafdís hefur komið fram sem einleikari með Íslenska flautukórnum, Kammersveit Reykjavíkur, Ungfóníu, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á námsárunum lék hún með ýmsum hljómsveitum, m.a. Ungdomssymfonikerne, Orchestra NoVe og Norsku útvarpshljómsveitnni (KORK). Hafdís hefur frá því hún flutti heim gegnt lausamennsku við Sinfóníuhljómsveit Íslands og hljómsveit Íslensku óperunnar, auk þess að leika kammermúsík af ýmsum toga. Hún er ein stofnenda og skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Bergmál á Dalvík.

Kristján Karl Bragason hóf píanónám hjá Lidiu Kolosowska í Tónlistarskólanum á Dalvík og nam síðar hjá prófessor Marek Podhajski við Tónlistarskólann á Akureyri. Að námi þar loknu 2002, lærði hann hjá Halldóri Haraldssyni við Tónlistarskólann í Reykjavík. Sumarið 2005 var Kristján Erasmusskiptnemi við Staatliche Hochschule für Musik í Stuttgart hjá prófessor Shoshana Rudiakov. Þá lærði hann í fjögur ár í Frakklandi, við CNR de Versailles og CRR de Rueil-Malmaison. Kristján hóf haustð 2009 mastersnám við Hogeschool voor de Kunsten í Utrecht í Holllandi hjá Katia Veekmans-Cieszkowski og lauk mastersprófi í píanóleik frá Conservatorium Maastricht vorið 2012, undir handleiðslu sama kennara. Árið 2000 hlaut Kristján fyrstu verðlaun í framhaldsflokki í fyrstu píanókeppni Íslandsdeildar EPTA. Hann hefur komið fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og haldið einleikstónleika í TÍBRÁ í Salnum í Kópavogi. Kristján er meðleikari við Listaháskóla Íslands og píanókennari og meðleikari við Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Hann er einn stofnenda og skipuleggjanda tónlistarhátíðarinnar Bergmál á Dalvík.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Ljósir tónar“
Sep
30
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Ljósir tónar“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.
Yfirskrift tónleikanna er titill á mósaíkverki Valtýs Péturssonar sem er hluti af nýopnaðri yfirlitssýningu um listamanninn.

Efnisskrá:

Franz Anton Hoffmeister (1754 - 1812)

Concertante Sonate fyrir tvær flautur
Sonata, Allegro
Aria, poco Adagio
Rondo

Björg Brjánsdóttir (1993 -)

Hugleiðingar um þrjú íslensk þjóðlög

Friedrich Kuhlau (1786 - 1832)

Dúett fyrir tvær flautur Op. 81
Allegro vivace
Adagio
Rondo, Allegro non tanto

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir
Karen Erla Karólínudóttir

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Síðsumar“
Aug
26
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Síðsumar“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

1. Øistein Sommerfeldt (1919 - 1994):
 
Lys Vårmorgen úr Vårlåter fyrir einleiksflautu op. 44

2. Caspar Kummer (1795 -1870) 

Flaututríó op. 24, Allegro moderato - Adagio sostenuto - Allegro

3. Carl Reinecke (1824 - 1910) 

At Twilight Útsetning Frank Erickson

Flytjendur:
Hallfríður Ólafsdóttir
Berlind Stefánsdóttir
Jón Guðmundsson

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

 

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Franskt sumar“
Jul
29
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Franskt sumar“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Francis Poulenc (1899 – 1963)

Mouvements Perpétuels
I. Assez modéré
II. Trés modéré
III. Alerte

Jacques Ibert (1890 – 1962)
Histoires
La meneuse de tortues d´or
Le Petit ane blanc
Dans la maison triste
La cage cristal
Lamarghande d´eau fraiche
Le cortége de Balkis

Francis – Paul Demillac (1917 - ?)

Petite Suite Médiévale

I – Sicilienne
II – Sonnerie
III – Aprés une page de Rosard
IV - Ronde

Flytjendur:
Karen Erla Karólínudóttir - flauta
Svanur Vilbergsson - gítar

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

View Event →
Andrými í litum og tónum
Jun
24
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

 André Jolivet: Cinq Incantations (1936-1937)

1. Pour accueillir les négotiateurs - et que l'entrevue soit pacifique
(Tekið á móti samningamönnunum  - til að fundurinn verði friðsæll)
2. Pour que l'enfant qui va naître soit un fils
(Til að barnið sem í vændum er verði drengur)
3. Pour que la moisson soit riche qui naîtra des sillons que le laboureur trace
(Fyrir ríkulegri uppskeru úr plógfari bóndans)
4. Pour une communion sereine de l'être avec le monde
(Fyrir hljóðan samruna veru og heims)
5. Aux funérailles du chef - pour obtenir la protection de son âme
(Við jarðarför höfðingjans - til verndar sálu hans)

 

Flytjandi:

Áshildur Haraldsdóttir

View Event →
Andrými í litum og tónum
May
27
12:40 PM12:40

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.


Efnisskrá:
Joseph Bodin de Boismortier (1691-1755)
Konsert op. 15, nr 6 í e-moll
Adagio-Allegro-Allegro

Friedgund Göttsche-Niessner (1954)
Erinnerungen an das Meer
- Nebel
- Strandspaziergang

Joseph Bodin de Boismortier (1691-1755)
Konsert op. 15, nr 4 í h-moll
Adagio-Allegro-Allegro

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir, flauta
Björn Davíð Kristjánsson, flauta
Jón Guðmundsson, flauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, flauta
Maria Cederborg, flauta

View Event →
Andrými í litum og tónum
Apr
29
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Pablo De Sarasate (1844 - 1908) - Romanza Andaluza

Dusan Bogdanovic (1955 -) - Prelude

Maximo Diego Pujol (1957 -) - Suite Buenos Aires

Pompeya

Palermo

San Telmo

Microcentro

Flytjendur:

Karen Erla Karólínudóttir- flauta

Svanur Vilbergsson - gítar

View Event →
Andrými í litum og tónum „Á meðal gömlu meistaranna“
Feb
26
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum „Á meðal gömlu meistaranna“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:
Johann Joachim Quantz (1697-1773)
Tríósónata í e-moll, QV 2:21 fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd.
Adagio
Allegro
Gratioso
Vivace

Johann Sebastian Bach (1685-1750)
Tríósónata í G-dúr, BWV 1038 fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd.
Largo
Vivace
Adagio
Presto

Flytjendur:
Magnea Árnadóttir flauta
Svava Bernharðsdóttir fiðla
Ólöf Sigursveinsdóttir selló
Guðný Einarsdóttir semball

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „In Kontra“
Oct
30
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „In Kontra“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Pamela De Sensi - flauta
Júlíana Rún Indriðadóttir

Efnisskrá:

Ziegler/Ortiz (1965-/1510) - Recercada Primera fyrir kontrabassaflautu og lupp

Elín Gunnlaugsdóttir (1965-) - Album fyrir altflautu og lupp

Paul Hindemith (1895) - Sonata fyrir flautu og píanó
-I. Helter bewegt
-II. Sehr langsam
-III. Sehr lebhaft - Marsch

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Tónvarp“
Sep
25
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Tónvarp“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir
Jón Guðmundsson
Karen Erla Karólínudóttir

Efnisskrá:
Johann Joachim Quantz (1697 – 1773) - Sonata
Vivace
Largo
Rigaudon
Menuett
Vivace

Joseph Bodin de Boismortier - Sonata Op. 7 No. 1
Gravement
Allemande
Lentement
Gayment

James Hook (1746 – 1827) - Trio Op. 83
Allegro con spirito
Andante e sempre piano
Rondo

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

View Event →
Andrými í litum og tónum „Tónmál“
Aug
28
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum „Tónmál“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir flauta
Jón Guðmundsson flauta
Arnhildur Valgarðsdóttir píanó

Efnisskrá
Friedrich Kuhlau
Dúó op. 81 nr. 1
Allegro vivace
Adagio
Rondo - Allegretto ma non tanto

G. F. Handel
Tríó-Sonata nr. 8 í g-moll
Andante
Allegro
Largo
Allegro

Ernesto Köhler
Blómavalsinn op 87

 

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Tónmyndir“
Jun
26
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Tónmyndir“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Kristrún Helga Björnsdóttir flauta
Þröstur Þorbjörnsson gítar

Efnisskrá
Arcangelo Corelli (1653-1713)
Sónata í e-moll, op. 5 nr. 8
Preludio
Allemanda
Sarabanda
Giga

Mauro Giuliani (1781-1829)
Duo Concertant op. 25
Menuett e Trio
Rondeau

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Tal í tónum“
May
29
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Tal í tónum“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir
Björn Davíð Kristjánsson
Jón Guðmundsson
Kristrún Helga Björnsdóttir
Maria Cederborg

Efnisskrá:

Joseph Bodin de Boismortier (1689-1755)
Konsert í a-moll op.15/2
Allegro – Largo – Allegro

Erland von Koch (1910-2009)
Cantilena

Joseph Bodin de Boismortier (1689-1755)
Konsert í D-dúr op. 15/3
Allegro – Adagio – Allegro

Erland von Koch (1910-2009)
Marcia populare nr 1

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

View Event →
Andrými í litum og tónum - „Hugleiðing“
Apr
24
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum - „Hugleiðing“

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir
Dagný Marinósdóttir
Emilía Rós Sigfúsdóttir
Karen Erla Karólínudóttir

Efnisskrá:

Georg Philipp Telemann (1681-1767)
La Caccia - per quatro flauti
-Pastorale
-Vivace

Martín José Rodríguez Peris (1949-)
Concierto Para Quatro (A Miguel Sanz Madrid)
-Sandra
-Belén

Paul Koepke (1918-2000)
Autumn Idyll

Jacques Castéréde (1926-2014)
Flutes En Vacances
-I Flutes Pastorales
-II Flutes Joyeuses
-III Flutes Reveuses
-IV Flutes Légéres

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.

View Event →
Andrými í litum og tónum „Uppruni“ - Opnunartónleikar Alþjóðlegrar flautuhátíðar í Reykjavík
Mar
27
12:10 PM12:10

Andrými í litum og tónum „Uppruni“ - Opnunartónleikar Alþjóðlegrar flautuhátíðar í Reykjavík

Tónleikarnir eru að þessu sinni í samstarfi við Alþjóðlega flautuhátíð í Reykjavík sem stendur yfir dagana 27. - 29. mars 2015. Yfirskrift tónleikanna „Uppruni“ vísar í sérstakt samband verkanna við uppruna sinn. Britney Whitney Clark Kent er ekki dulargervi er stútfullt af tilvitnunum í flautubókmenntirnar, Sea of names fjallar um uppruna sem óhlutgerða tilveru hlutanna og sýning A Kassen sem stendur yfir í safninu er í heild sinni eftirlíking af sýningu Carnegie Art Award árið 2014. Verkin takast á við um hugmyndina um listsköpun, hver það sé sem skapar listaverk og hvenær listaverk öðlast samþykki sitt sem listaverk.

Flytjendur:
Berglind María Tómasdóttir
Maiken Mathisen Schau, flauta
Trond Schau, píanó

Efnisskrá:
Lasse Thoresen (1949-) - Sea of names
Carolyn Chen (1983-) - Britney Whitney Clark Kent er ekki dulargervi

Lasse Thoresen - Sea of names
Flautuleikarinn Maiken Mathisen Schau og píanóleikarinn Trond Schau munu heimsækja okkur frá Noregi flytja verkið Sea of names sem Lasse Thoresen samlandi þeirra og handhafi tónskáldaverlauna Norðurlandaráðsins samdi sérstaklega fyrir þau. Verkið hefur tekið flautuheiminn með trompi og hefur þegar verið flutt á flautuhátíðum í Póllandi, Þýskalandi og Noregi en hljómar nú í fyrst sinn á Íslandi. Maiken mun einnig kenna flestum flautuhópum margt nytsamlegt um upphitun og fingrafimi og Trond mun koma fram með fleiri flautuleikum á hátiðinni.
Carolyn Chen - Britney Whitney Clark Kent er ekki dulargervi

Dans- danskonsert fyrir flautu og hljómsveit á bandi, sem kannar sögu og sjálfsmynd flautu og flautuleikara. Miðaldaskáldið Eustache Deschamps taldi flautuna lifa tvöföldu lífi -- sem lágvært innihljóðfæri, en einnig sem hávært og herskátt hljóðfæri sem spilað var á með sekkjapípum og trompetum.
"Clark Kent er ekki dulargervi. Clark er sá sem er, Superman er það sem ég vinn við."

Carolyn Chen um verkið:
„Britney Whitney Clark Kent er ekki dulargervi er dans- danskonsert fyrir flautu og hljómsveit á bandi sem kannar sögu og sjálfsmynd flautu og flautuleikara. Þegar við töluðum fyrst saman um verkið ræddi Berglind um órætt samband hennar við klassískar flautubókmenntir og langvarandi tengingu þeirra við sjálfsmynd flautunnar sem hljóðfæris sem og sjálfsmynd hins klassískt menntaða flautuvirtúóss. Verkið spratt upp úr sannfæringu minni um að hin dulda sjálfsmynd Berglindar sé poppstjarna og að sú sjálfsmynd sé í raun tengd tónlist fortíðar. Hlutverk mitt var að elta þessar tengingar, út frá andblæ og formum.“

English:
Lasse Thoresens - Sea of Names
Lasse Thoresens Sea of Names was comissioned by Trond and Maiken Schau in 2012. The title refers to a non-materialistic state of existence, a place where all things dwell, before or after, having earthly shape. One of the most important musical features of the piece, derives from Fartein Valens violinconcerto (1940) ” The Hero of my youth” as Thoresen puts it.
Carolyn Chen - Britney Whitney Clark Kent Is Not a Disguise
A dance dance concerto for flute and orchestra on tape, exploring the history and identity of flute and flutist. Medieval poet Eustache Deschamps suggested that the flute led a double life -- as a soft, indoor instrument, as well as a loud, military one, played with bagpipes and trumpets.

"Clark Kent is not a disguise. Clark is who I am, while Superman is what I do."

Carolyn Chen:
“Britney Whitney Clark Kent Is Not a Disguise is a dance-dance concerto for flute and orchestra on tape, exploring the history and identity of flute and flutist. When we first talked about a piece, Berglind spoke of her ambivalent relationship with historical repertoire and its enduring connection to the identity of the flute as an instrument as well as the identity of the classically-trained flute virtuoso. The piece began with my conviction that Berglind's secret identity is a pop star, and that this identity is in fact connected to the music of the past. The work was to trace out these connections, motivically and spiritually.”

Performers:

Flutist and interdisciplinary artist Berglind Tómasdóttir frequently explores identity and archetypes in her work. Tómasdóttir has worked with elements of video art, theater and music through various performances, including the acclaimed I’m an Island (2012). Her work has been featured at Reykjavík Arts Festival, MSPS New Music Festival in Shreveport, Louisiana, The 2013 National Flute Convention in New Orleans, Louisiana, REDCAT in Los Angeles, CMMAS in Morelia, Mexico and the Bang on a Can Marathon in San Francisco. Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and the Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA in contemporary music performance from University of California, San Diego.
http://berglindtomasdottir.com/bio/

The Norwegian flutist Maiken Mathisen Schau received her professional training at the Royal Danish Conservatory of music by prof. Toke Lund Christiansen and in London by prof Jonathan Snowden. She made her debut performing the Carl Nielsen Concerto with Trondheim Symphony orchestra in 1994 and during 1995 she gave a triple debut as a recitalist ;at the Music Festival of Northern Norway ,where she won the Debutant of the year price ,and in the Danish City of Copenhagen and Aalborg. Since 1999 she has been employed with the Royal Norwegian Navy Band . Maiken has given premiere performance of numerous Norwegian works for flute ,received with great acclaim from music critiques. She has played concerts in USA,Russia, Switzerland, UK, Germany, Poland, Denmark, Sweden, Finland, China, Vietnam, Spain, Italy, Belgium, France and Lithuania as solo-, chamber-and orchestral flutist. This is her first performance in Iceland!

Pianist Trond Schau was educated from The Norwegian Academy of Music and the Liszt Academy in Budapest. His teachers include the legendary Lazar Berman and Kalman Drafi. While still a student, he made his debut with Stavanger Symphony Orchestra, and made several performances for the Norwegian Broadcasting. Over the next years, concerts were given in England, USA, Germany, Holland and Russia as well as numerous performances in Scandinavia and particularly at major music festivals in Norway. He is a much sought after accompanist and chambermusician. As a recitalist his repertoire includes some of the major works by Liszt and Chopin. As a soloist with orchestra concertos by Grieg, Ravel and Strawinsky. During the autumn of 2012, Trond was elected as profile for contemporary musicians in Norway and gave first performances by major Norwegian composers such as Lasse Thoresen ao. Trond has strongly been focusing on repertoire for flute and piano and
regularly works in a duo his wife, flautist Maiken Schau. For several years he has been employed as an accompanist for the flute classes at The Norwegian Academy of Music in Oslo.

View Event →