Back to All Events

Andrými í litum og tónum

  • Listasafn Íslands (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:

Björn Davíð Kristjánsson - flauta

Þórarinn Sigurbergsson - gítar

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.

Earlier Event: October 27
Andrými í litum og tónum