Back to All Events

Andrými í litum og tónum - Bel Canto

  • Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur Reykjavík, 101 Iceland (map)

Andrými í litum og tónum - Bel Canto

Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Tónleikar í Listasafni Íslands, laugardaginn 6. júní kl. 12:10.
Aðgangseyrir á safnið gildir


Pamela De Sensi flauta

Guðríður St. Sigurðardóttir píano


Efnisskrá:
A. Longo Suite op. 68

- Allegro moderato

- Andantino

- Presto


V. Bellini Sonata

- Largo

- Allegro


G. Donizetti Sonata í C dúr

- Largo

- Allegro


Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins