Back to All Events

Andrými í litum og tónum - „Fine Feathered Friends“

  • Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur Reykjavík, 101 Iceland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind María Tómasdóttir, flauta
Carolyn Chen, guqin

Efnisskrá:
Berglind Tómasdóttir: Bambaló
fyrir flautu

Carolyn Chen/Berglind Tómasdóttir: Fine Feathered Friends
fyrir guqin og flautu

Carolyn Chen: Stomach of ravens (frumflutningur)
fyrir flautu

Þorkell Sigurbjörnsson: Oslóarræll
fyrir flautu

Upplýsingar um flytjendur má finna hér:
http://berglindtomasdottir.com
http://www.carolyn-chen.com

Mynd:
Antje Taiga Jandrig