Back to All Events

Andrými í litum og tónum

  • Listasafn Íslands Fríkirjuvegur 7 Reykjavík Ísland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Pablo De Sarasate (1844 - 1908) - Romanza Andaluza

Dusan Bogdanovic (1955 -) - Prelude

Maximo Diego Pujol (1957 -) - Suite Buenos Aires

Pompeya

Palermo

San Telmo

Microcentro

Flytjendur:

Karen Erla Karólínudóttir- flauta

Svanur Vilbergsson - gítar