Back to All Events

Andrými í litum og tónum

  • Listasafn Íslands (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.


Efnisskrá:
Joseph Bodin de Boismortier (1691-1755)
Konsert op. 15, nr 6 í e-moll
Adagio-Allegro-Allegro

Friedgund Göttsche-Niessner (1954)
Erinnerungen an das Meer
- Nebel
- Strandspaziergang

Joseph Bodin de Boismortier (1691-1755)
Konsert op. 15, nr 4 í h-moll
Adagio-Allegro-Allegro

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir, flauta
Björn Davíð Kristjánsson, flauta
Jón Guðmundsson, flauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, flauta
Maria Cederborg, flauta

Earlier Event: April 29
Andrými í litum og tónum
Later Event: June 24
Andrými í litum og tónum