Back to All Events

Andrými í litum og tónum „Haydn og Hoffmeister“

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir, flauta
Hallfríður Ólafsdóttir, flauta
Sigurgeir Agnarsson, selló

Efnisskrá:

Joseph Haydn (1732-1809)
Lundúnartríó I
-Allegro moderato
-Andante
-Finale. Vivace

Franz A. Hoffmeister (1754-1812)
Concertante Sonate fyrir tvær flautur
-Allegro
-Aria, poco Adagio
-Rondo

Joseph Haydn (1732-1809)
Lundúnartríó III
-Spiritoso
-Andante
-Allegro

Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.