Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.
Flytjendur:
Pamela De Sensi - flauta
Júlíana Rún Indriðadóttir
Efnisskrá:
Ziegler/Ortiz (1965-/1510) - Recercada Primera fyrir kontrabassaflautu og lupp
Elín Gunnlaugsdóttir (1965-) - Album fyrir altflautu og lupp
Paul Hindemith (1895) - Sonata fyrir flautu og píanó
-I. Helter bewegt
-II. Sehr langsam
-III. Sehr lebhaft - Marsch
Það er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.
Back to All Events
Earlier Event: September 25
Andrými í litum og tónum - „Tónvarp“
Later Event: February 26
Andrými í litum og tónum „Á meðal gömlu meistaranna“