Back to All Events

Andrými í litum og tónum „Tónmál“

  • Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur Reykjavík, Capital Region, 101 Iceland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir flauta
Jón Guðmundsson flauta
Arnhildur Valgarðsdóttir píanó

Efnisskrá
Friedrich Kuhlau
Dúó op. 81 nr. 1
Allegro vivace
Adagio
Rondo - Allegretto ma non tanto

G. F. Handel
Tríó-Sonata nr. 8 í g-moll
Andante
Allegro
Largo
Allegro

Ernesto Köhler
Blómavalsinn op 87