Back to All Events

Vatnspóstar Rómarborgar – Fontanelle di Roma

  • Lisasafn Íslands Fríkirkjuvegur Reykjavík, Capital Region, 101 Iceland (map)

Íslenski flautukórinn heldur tónleika á alþjóðlegri tónlistarhátíð flautuakademíunnar í Róm, Flautissimo, þann 28. nóvember 2015. Þá gefst tækifæri til að kynna íslenska tónlist en á efnisskránni eru eingöngu íslensk verk, öll samin fyrir Íslenska flautukórinn.

Koma Íslenska flautukórsins á tónlistarhátíðina hefur fengið þó nokkra athygli og mun ítalska sjónvarpið fjalla um Íslenska flautukórinn og starfssemi hans í 20 mínútna sjónvarpsþætti til kynningar á tónleikunum. Áður er haldið er í tónleikaferðina gefst Íslendingum tækifæri á að hlýða á efnisskránna í Listasafni Íslands 1. nóvember kl 20.

Efnisskrá

Hildigunnur Rúnarsdóttir (1964- )

 Vatnspóstar Rómaborgar,  Fontanelle di Roma fyrir 12 flautur   

1. Allegro 2. Lento 3. Vivace

Maria Cederborg (1960-)

Flaumur (2006), fyrir 11 flautur

Kolbeinn Bjarnason (1958- )

Fimm söngvar (2015), fyrir 10 flautur

I: Fyrir Fukushima-san 1 II: Fyrir Atla Heimi III: Fyrir Taffanel og Gaubert IV: Fyrir Webern V: Fyrir Fukushima-san 2

          - Hlé -

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Fluid Sculptures (2014), fyrir 11 flautur og gítar

I II III

Steingrímur Þórhallsson (1974-)

Scherzo (2011) fyrir 12 flautur

Martial Nardeau (1957- )

Síðustu dagar Bárðarbungu (2015), fyrir 13 flautur

Íslenski flautukórinn /The Icelandic Flute ensemble

Áshildur Haraldsdóttir

Berglind Stefánsdóttir

Berglind María Tómasdóttir

Björn Davíð Kritjánsson

Dagný Marinósdóttir

Emilía Rós Sigfúsdóttir

Ingunn Jónsdóttir

Karen Erla Karólínudóttir

Kristrún Helga Björnsdóttir

Maria Cederborg

Pamela De Sensi

Petrea Óskarsdóttir

Hugrún Helgadóttir

Stjórnandi / Conductor : HIldigunnur Rúnarsdóttir

Svanur Vilbergsson, gítar / guitar

The Icelandic Flute Ensemble will be performing at the 17th Italian Flute Festival; Flautuissimo in November 2015. The program consists of Icelandic music specially written for The Icelandic Flute Ensemble. The program will be premiered in The National Gallery of Iceland on the November 1. 2015.

Program

Hildigunnur Rúnarsdóttir ( 1964 )

 Vatnspóstar Rómaborgar / Fontanelle di Roma (2015), for flute ensemble   

1. Allegro 2. Lento 3. Vivace

Maria Cederborg

Flaumur (2006), for flute ensemble

Kolbeinn Bjarnason ( 1958 )

Five Songs (2015), for flute ensemble

I: For Fukushima-san 1 II: For Atli Heimir III: For Taffanel & Gaubert IV: For Webern V: For Fukushima-san 2

                 -Interval-

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Fluid Sculptures (2014), for flute ensemble and guitar

I II III

Steingrímur Þórhallsson (1974-)

Scherzo (2011), for flute ensemble

Martial Nardeau (1957- )

The last days of Bárðarbunga (2015), for Flute ensemble

 

Earlier Event: August 14
Cycle Music and Art Festival - Diptych
Later Event: November 28
Fontanelle di Roma