Í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar
Apr
22
3:15 PM15:15

Í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar

Íslenski flautukórinn heiðrar minningu Þorkels Sigurbjörnssonar tónskálds með tónleikum sunnudaginn 22. apríl í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu.

Í ár hefði Þorkell fangað áttræðisafmæli sínu, en hann lést fyrir fimm árum síðan. Áhrif Þorkels á íslenska tónlistarsögu eru ótvíræð og við flautuleikarar eigum honum sérstaklega mikið að þakka því hann skrifaði fjölda verka þar sem flautan fær að njóta sín, bæði ein og í samleik með öðrum. Þorkell átti í farsælu samstarfi við marga frábæra flautuleikara um ævina, m.a. Manuelu Wiesler, Robert Aitken og Averil Williams. Mörg verkanna sem flutt verða á þessum tónleikum urðu til úr samstarfi þeirra. Á tónleikunum er ætlunin að gefa góða innsýn í höfundarverk Þorkels með áherslu á flautuna og lofum við frábærri tónlist í flutningi sautján listamanna, Íslenska flautukórsins og gesta þeirra. Hallfríður Ólafsdóttir mun halda um tónsprotann. 

Miðasala er við innganginn og er almennt miðaverð er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn.

Efnisskrá

Heyr, himna smiður (úts. Martial Nardeau)

Rissa I*: Magnea Árnadóttir

Kalais fyrir einleiksflautu (1976)
Berglind María Tómasdóttir

Rissa II*: Áshildur Haraldsdóttir

Dropaspil fyrir tvær flautur (2002)
Hafdís Vigfúsdóttir
Steinunn Vala Pálsdóttir

Rissa III*: Kristrún Helga Björnsdóttir

Sex íslensk þjóðlög (1988)
Berglind Stefánsdóttir, flauta
Auður Hafsteinsdóttir. fiðla
Sigurgeir Agnarsson, selló

Rissa IV*: Dagný Marinósdóttir

Viennese Jig fyrir 8 flautur (2002)

Rissa V*: Hafdís Vigfúsdóttir

HLÉ


Rissa VI*: Þuríður Jónsdóttir

Til Manuelu fyrir flautu

Magnea Árnadóttir

Rissa VII*: Karen Erla Karólínudóttir

Tvíteymi fyrir flautu og klarinett
Hafdís Vigfúsdóttir
Grímur Helgason

Rissa VIII*: Berglind Stefánsdóttir

Oslóarræll fyrir flautu
Berglind María Tómasdóttir

Rissa IX*: Pamela De Sensi

Ra’s Dozen fyrir 12 flautur (1980)

Nú hverfur sól í haf (úts. Martial Nardeau)

*Rissurnar mynda verkið Níu samhverfar rissur og er fyrir altflautu.

Flautuleikarar:
Áshildur Haraldsdóttir
Berglind María Tómasdóttir
Berglind Stefánsdóttir
Dagný Marinósdóttir
Hafdís Vigfúsdóttir
Ingunn Jónsdóttir
Karen Erla Karólínudóttir
Kristrún Helga Björnsdóttir
Magnea Árnadóttir
Margrét Stefánsdóttir
Pamela De Sensi,
Steinunn Vala Pálsdóttir
Þuríður Jónsdóttir

Auður Hafsteinsdóttir, fiðluleikari
Grímur Helgason, klarinettuleikari
Sigurgeir Agnarsson, sellóleikari

Hallfríður Ólafsdóttir, stjórnandi


 

View Event →
Nov
28
6:30 PM18:30

Fontanelle di Roma

Tónleikar Íslenska flautukórsins og 6Sense flautusextettsins og Emily Beynon á Flautissimo, 17. ráðstefnu flautuakademíunnar í Róm.

Efnisskrá:

Hildigunnur Rúnarsdóttir (1954) - Fontanelle di Roma

Gunnar Andreas Kristinsson (1976) - Fluid Sculptures

Kolbeinn Bjarnason (1958) - Five Songs

Martial Nardeau (1957) - The last days of Bárðarbunga

Hildigunnur Rúnarsdóttir - stjórnandi

Svanur Vilbergsson - gítar

Íslenski flautukórinn:

Áshildur Haraldsdóttir, Berglind Stefánsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björn Davíð Kristjánsson, Dagný Marinósdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Karen Erla Karólínudóttir, Kristrún Helga Björnsdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Maria Cederborg, Pamela De Sensi, Petrea Óskarsdóttir

View Event →
Vatnspóstar Rómarborgar – Fontanelle di Roma
Nov
1
8:00 PM20:00

Vatnspóstar Rómarborgar – Fontanelle di Roma

Íslenski flautukórinn heldur tónleika á alþjóðlegri tónlistarhátíð flautuakademíunnar í Róm, Flautissimo, þann 28. nóvember 2015. Þá gefst tækifæri til að kynna íslenska tónlist en á efnisskránni eru eingöngu íslensk verk, öll samin fyrir Íslenska flautukórinn.

Koma Íslenska flautukórsins á tónlistarhátíðina hefur fengið þó nokkra athygli og mun ítalska sjónvarpið fjalla um Íslenska flautukórinn og starfssemi hans í 20 mínútna sjónvarpsþætti til kynningar á tónleikunum. Áður er haldið er í tónleikaferðina gefst Íslendingum tækifæri á að hlýða á efnisskránna í Listasafni Íslands 1. nóvember kl 20.

Efnisskrá

Hildigunnur Rúnarsdóttir (1964- )

 Vatnspóstar Rómaborgar,  Fontanelle di Roma fyrir 12 flautur   

1. Allegro 2. Lento 3. Vivace

Maria Cederborg (1960-)

Flaumur (2006), fyrir 11 flautur

Kolbeinn Bjarnason (1958- )

Fimm söngvar (2015), fyrir 10 flautur

I: Fyrir Fukushima-san 1 II: Fyrir Atla Heimi III: Fyrir Taffanel og Gaubert IV: Fyrir Webern V: Fyrir Fukushima-san 2

          - Hlé -

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Fluid Sculptures (2014), fyrir 11 flautur og gítar

I II III

Steingrímur Þórhallsson (1974-)

Scherzo (2011) fyrir 12 flautur

Martial Nardeau (1957- )

Síðustu dagar Bárðarbungu (2015), fyrir 13 flautur

Íslenski flautukórinn /The Icelandic Flute ensemble

Áshildur Haraldsdóttir

Berglind Stefánsdóttir

Berglind María Tómasdóttir

Björn Davíð Kritjánsson

Dagný Marinósdóttir

Emilía Rós Sigfúsdóttir

Ingunn Jónsdóttir

Karen Erla Karólínudóttir

Kristrún Helga Björnsdóttir

Maria Cederborg

Pamela De Sensi

Petrea Óskarsdóttir

Hugrún Helgadóttir

Stjórnandi / Conductor : HIldigunnur Rúnarsdóttir

Svanur Vilbergsson, gítar / guitar

The Icelandic Flute Ensemble will be performing at the 17th Italian Flute Festival; Flautuissimo in November 2015. The program consists of Icelandic music specially written for The Icelandic Flute Ensemble. The program will be premiered in The National Gallery of Iceland on the November 1. 2015.

Program

Hildigunnur Rúnarsdóttir ( 1964 )

 Vatnspóstar Rómaborgar / Fontanelle di Roma (2015), for flute ensemble   

1. Allegro 2. Lento 3. Vivace

Maria Cederborg

Flaumur (2006), for flute ensemble

Kolbeinn Bjarnason ( 1958 )

Five Songs (2015), for flute ensemble

I: For Fukushima-san 1 II: For Atli Heimir III: For Taffanel & Gaubert IV: For Webern V: For Fukushima-san 2

                 -Interval-

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Fluid Sculptures (2014), for flute ensemble and guitar

I II III

Steingrímur Þórhallsson (1974-)

Scherzo (2011), for flute ensemble

Martial Nardeau (1957- )

The last days of Bárðarbunga (2015), for Flute ensemble

 

View Event →
Cycle Music and Art Festival - Diptych
Aug
14
8:00 PM20:00

Cycle Music and Art Festival - Diptych

Visual artist Sigurdur Gudjónsson and composer Thráinn Hjálmarsson collaborate with The Icelandic Flute Ensemble to create Diptych  which will be premiered at the Festival. Diptych will be performed live but will then gain a life of it’s own as an independent piece of visual and sound art. Their work will be exhibited in the Kópavogur Asylum, which is currently being renovated. Its raw interior will inevitably add a voice into this multi-layered installation of sounds and visuals, which is intertwined with the musician’s performance.

View Event →